Þuríðarstaðir efnistökunáma

Málsnúmer 201403059

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 13. fundur - 10.12.2014

Fyrir liggur fundargerð vegna opnununar tilboða í verkið Efnistaka við Eyvindará-rekstur námu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að hafna öllum framkomnum tilboðum í verkið Efnistaka við Eyvindará-rekstur námu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 278. fundur - 15.12.2014

Fyrir liggur fundargerð vegna opnunnar tilboða í verkið Efnistaka við Eyvindará-rekstur námu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð að hafna öllum framkomnum tilboðum í verkið, Efnistaka við Eyvindará-rekstur námu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.