Samantekt vinnuhóps vegna stoðþjónustu í skólum sveitarfélagsins

Málsnúmer 201402186

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 125. fundur - 05.03.2014

Samantekt vinnuhóps vegna stoðþjónustu í skólum á Fljótsdalshéraði kynnt nefndinni.