Fundargerð samgöngunefndar SSA, 28.nóv.2013

Málsnúmer 201312047

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 247. fundur - 08.01.2014

Með vísan í lið 4 í fundargerð samgöngunefndar hefur bæjarráð óskað eftir fundi með Vegagerðinni á Reyðarfirði til að ræða m.a. vetrarþjónustu og mismunandi þjónustu milli þjónustusvæða.

Fundargerðin lögð fram til kynningar að öðru leyti.