Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030

Málsnúmer 201312010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 246. fundur - 11.12.2013

Lagt fram bréf frá Reykjavíkurborg, dags. 2.des.2013, undirritað af Haraldi Sigurðssyni, verkefnisstjóra aðalskipulags, varðandi framkomnar athugasemdir um aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð ítrekar fyrri athugasemdir varðandi flugvöll í Vatnsmýrinni varðandi mikilvægi framtíðarstaðsetningar Reykjavíkurflugvallar á núverandi stað.