Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2014

Málsnúmer 201310133

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 123. fundur - 16.12.2013

Beiðni Kvennaathvarfsins um rekstrarstyrk fyrir árið 2014 er synjað.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 247. fundur - 08.01.2014

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.