Greiðslur til sveitarfélaga vegna alþingiskosninga 2013

Málsnúmer 201304014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 230. fundur - 10.04.2013

Lagt fram til kynningar bréf frá Innanríkisráðuneytinu, dagsett 2. apríl 2013 með upplýsingum um greiðslur til sveitarfélaga vegna alþingiskosninga 2013.