Fundur stýrihóps um Sjálfbærniverkefni á Austurlandi, 21.mars 2012

Málsnúmer 201304008

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 230. fundur - 10.04.2013

Bæjarráð samþykkir samhljóða með handauppréttingu að gera breytingu á fulltrúa sveitarfélagsins í stjórn verkefninins á þann veg að Freyr Ævarsson verkefnisstjóri umhverfismála taki sæti Björns Ingimarssonar þar.

Fundargerðin lögð fram til kynningar að öðru leyti.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 176. fundur - 17.04.2013

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Bæjarstjórn samþykkir að gera breytingu á fulltrúa sveitarfélagsins í stjórn verkefnisins á þann veg að Freyr Ævarsson verkefnisstjóri umhverfismála taki sæti Björns Ingimarssonar þar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.