Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

241. fundur 08. nóvember 2016 kl. 17:00 - 18:15 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Davíð Þór Sigurðarson formaður
  • Aðalsteinn Ásmundarson aðalmaður
  • Soffía Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Jón Björgvin Vernharðsson varamaður
  • Helga Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi
Áheyrnarfulltrúar grunnskóla Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir, Elínborg Valsdóttir, Helena Rós Einarsdóttir og Lilja Sigurðardóttir sátu fundinn undir liðum 1-5.

Jón Björgvin Vernharðsson mætti til fundar frá lið 6.

1.Rannsókn um störf stuðningsfulltrúa

Málsnúmer 201611027Vakta málsnúmer

Fyrir liggur erindi frá meistarnema við HA um heimild til að hafa samband við grunnskóla sveitarfélagsins vegna rannsóknar á störfum stuðningsfulltrúa.

Fræðslunefnd samþykkir umbeðna heimild fyrir sitt leyti.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.Rannsókn á miðlanotkun ungra barna

Málsnúmer 201611032Vakta málsnúmer

Fyrir liggur erindi frá doktor Steingerði Ólafsdóttur um heimild til að hafa samband við úrtak foreldra 0-8 ára barna í sveitarfélaginu vegna rannsóknar á miðlanotkun ungra barna.

Fræðslunefnd samþykkir umbeðna heimild fyrir sitt leyti. Fræðslustjóra falið að vera tengiliður sveitarfélagins við rannsóknaraðila.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.Skimun á unglingastigi

Málsnúmer 201605032Vakta málsnúmer

Mál í vinnslu.

4.Samstarf félagsmálasviðs og fræðslusviðs um nemendamál

Málsnúmer 201605120Vakta málsnúmer

Mál í vinnslu.

5.Menntastefna Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201101102Vakta málsnúmer

Formaður fór yfir síðustu skref í vinnu við menntastefnu sveitarfélagsins.

Menntastefnan áfram í vinnslu.

6.Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016

Málsnúmer 201610077Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.Fræðslusvið - launaþróun 2016

Málsnúmer 201604040Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

8.Skýrsla fræðslufulltrúa

Málsnúmer 201012009Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:15.