Heilsueflandi fréttir

Skíðasvæðið í Stafdal um páskana

Skíðasvæðið í Stafdal verður opið alla dagana um páskana. Allir eru velkomnir á svæðið hvort sem er á skíði, bretti, þotur, sleða eða bara til að njóta útivistar og kíkja í kaffi í skíðaskálanum. Búið er að troða göngubraut og efri lyftan er opin.
Lesa

Brúarásskóli áfram í Skólahreysti

Brúarásskóli vann Austurlandsriðil í Skólahreysti í ár en fyrir hönd skólans kepptu Arna Skaftadóttir, Hólmar Logi Ragnarsson, Sigríður Tara Jóhannsdóttir og Styrmir Freyr Benediktsson, varamenn voru Arney Ólöf Arnardóttir og Mikael Helgi Ernuson.
Lesa

Samstarfssamningur um Heilsueflandi samfélag

Í morgun, 8. mars, var samstarfssamningur á milli Fljótsdalshéraðs og Embættis landlæknis um þróunarverkefnið Heilsueflandi samfélag undirritaður á skrifstofu sveitarfélagsins.
Lesa