Fara í efni

Yfirlit frétta

Vinnuskóli Múlaþings
11.04.24 Fréttir

Vinnuskóli Múlaþings

Vinnuskóli Múlaþings verður starfræktur frá 10. júní til 15. ágúst í sumar og er hann opinn ungmennum sveitarfélagsins sem eru fædd á árunum 2008 til 2011, eða þeim sem eru að ljúka 7. til 10. bekk í vor.
Lagakeppni Skógardagsins mikla
11.04.24 Fréttir

Lagakeppni Skógardagsins mikla

Í tilefni þess að Skógardagurinn mikli á 20 ára afmæli hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um lag.
Rafmagnstruflanir verða á Seyðisfirði 11.04.2024
10.04.24 Tilkynningar

Rafmagnstruflanir verða á Seyðisfirði 11.04.2024

Rafmagnstruflanir verða á Seyðisfirði og Mjóafirði 11.04.2024 frá kl 00:01 til kl 05:00 vegna vinnu við dreifikerfi RARIK.
Upplýsingar vegna rýminga á Austurlandi – aflétting hættustigs á Seyðisfirði
08.04.24 Fréttir

Upplýsingar vegna rýminga á Austurlandi – aflétting hættustigs á Seyðisfirði

Veðurstofa hefur aflétt hættustigi og rýmingum á Seyðisfirði. Íbúar húsa sem rýmd voru á laugardag hafa þegar verið upplýstir.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
08.04.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar verður lokað eftirfarandi daga í apríl.
Áfram seinkun á sorphirðu á Héraði
08.04.24 Tilkynningar

Áfram seinkun á sorphirðu á Héraði

Vegna erfiðrar færðar á Héraði má búast við seinkun á sorphirðu í þéttbýli og í dreifbýli. Reynt verður eftir fremsta megni að halda röskun á sorphirðu í lágmarki.
Upplýsingar vegna rýminga á Austurlandi – aflétting hættustigs í Neskaupstað
08.04.24 Fréttir

Upplýsingar vegna rýminga á Austurlandi – aflétting hættustigs í Neskaupstað

Rýmingar verða áfram á Seyðisfirði vegna ofankomu sem spáð er í dag og óhagstæðrar vindáttar. Staðan verður endurmetin þegar líður á daginn.
Vinnustofa AECO og Múlaþings á Borgarfirði
08.04.24 Tilkynningar

Vinnustofa AECO og Múlaþings á Borgarfirði

Múlaþing og Samtök leiðangurskipa á Norðurslóðum boða til vinnustofu
Upplýsingar vegna rýminga á Seyðisfirði
07.04.24 Fréttir

Upplýsingar vegna rýminga á Seyðisfirði

Enn er gert ráð fyrir áframhaldandi úrkomu og skafrenningi fram til morguns. Heldur lægir þá tímabundið en von er á öðrum úrkomubakka á morgun.
Upplýsingar vegna rýminga á Austurlandi
07.04.24 Fréttir

Upplýsingar vegna rýminga á Austurlandi

Flestir fjallvegir á Austurlandi eru lokaðir. Rýmingar frá í gær á Seyðisfirði og í Neskaupstað eru óbreyttar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?