Yfirlit frétta

Stelpur rappa með Reykjavíkurdætrum

Boðið verður upp á rappnámskeið í Sláturhúsinu menningarsetri fyrir stúlkur og kynsegin krakka frá 13 ára aldri helgina 9. og 10 febrúar. Leiðbeinendur verða þær Ragga Hólm, Steinunn Jóns og Þura Stína úr Reykjavíkurdætrum.
Lesa

Breytingar á starfsliði bæjarskrifstofu

Nokkrar mannabreytingar eiga sér stað um þessar mundir á bæjarskrifstofunum. Fyrst ber þess að geta að þær Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir skjalastjóri og Guðlaug Bachman þjónustufulltrúi hjá félagsþjónustunni eru að láta af störfum og eru þeim færðar hinar bestu þakkir fyrir margra ára þjónustu við íbúa sveitarfélagsins og ánægjulegt samstarf.
Lesa

Ranglega farið með upplýsingar um leikskólagjöld á Fljótsdalshéraði í frétt ASÍ

Á heimasíðu ASÍ er að venju á þessum árstíma frétt með yfirliti yfir leikskólagjöld á nýbyrjuðu ári hjá fjölmörgum sveitarfélögum. Í fréttinni var rangt farið með breytingar á leikskólagjöldum á Fljótsdalshéraði, þar sem m.a. var fullyrt að hækkun sé á fæðisgjöldum í leikskólum um áramót, en hið rétta er að engin hækkun var á fæðisgjöldum.
Lesa

Dagskrá bæjarstjórnarfundar 16.janúar

287. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 16. janúar 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni.
Lesa

Auglýst eftir umsóknum úr Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs

Auglýstir eru til umsóknar styrkir úr Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs, með umsóknarfresti til og með 16. janúar 2019. Markmið sjóðsins er að efla atvinnutengda starfsemi og búsetu á Fljótsdalshéraði.
Lesa

Hreinsum upp eftir okkur

Um leið og sveitarfélagið óskar íbúum gleðilegs nýs ár, minnum við alla á að hreinsa upp rusl úr flugeldum og skotkökum sem þeir notuðu til að fagna nýju ári og eins á þrettándanum.
Lesa

Sigmar Hákonarson íþróttamaður Hattar 2018

Íþróttafólk Hattar 2018 var heiðrað á hinni árlegu þrettándagleði sem fram fór í gær.
Lesa

Fljótsdalshérað auglýsir breytingu á aðalskipulagi

Fljótsdalshérað auglýsir verkefnislýsing fyrir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 – 2028, ferðaþjónusta að Grund, Jökuldal.
Lesa

Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs við Hettuna

Hin árlega Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs fer fram við Hettuna, sunnudaginn 6. janúar. Kyndlaganga leggur af stað frá íþróttahúsinu á Egilsstöðum kl. 16.00 og verður gengið að Hettuni
Lesa

Starfsfólk bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs styður Útmeð‘a!

Í nóvember síðastliðnum hélt ungmennaráð Fljótsdalshéraðs frábæran viðburð í Vegahúsinu í samstarfi við Útmeð‘a, samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins.
Lesa