Sorphirðan, ófærðin og Covid-19

Gámafélagið vill koma á framfæri að í dag mánudaginn 30 mars verði tekið rusl í Hlíð og Tungu. Þá er verið að verið að tæma gráar tunnur í bænum.

Minnt er á ef ekki er allt í lagi, þ.e. allt í vel lokuðum plastpokum, þá verður skilið eftir samkvæmt leiðbeiningum á um smithættu á covid-19 sem sjá má hér.