Jólatrjáasöfnun á Fljótsdalshéraði

Jólatré íbúa á Egilsstöðum og í Fellabæ verða fjarlægð þann 15. janúar nk. að því tilskyldu að þau séu vel sýnileg og við lóðamörk.
Íbúar geta einnig losað sig við jólatré á gámavellinum í Tjarnarási.

Skipulags- og umhverfissvið Fljótsdalshéraðs