Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

286. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 5. desember 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 

Bæjarstjórn fundar með Ungmennaráði klukkan 15:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1811013F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 448

 • 1.1 201801001 - Fjármál 2018
 • 1.2 201811140 - Fundargerð 246. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
 • 1.3 201811144 - Fundargerð 50. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
 • 1.4 201811023 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2018
 • 1.5 201811129 - Fundargerð SvAust 20. nóvember 2018
 • 1.6 201811004 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga
 • 1.7 201810171 - Sameining almannavarnanefnda á Austurlandi
 • 1.8 201811131 - Fundur í fulltrúarráði Austurbrúar ses
 • 1.9 201811116 - Stofnsamningur Héraðsskjalasafns Austfirðinga bs.


2. 1811019F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 449

 • 2.1 201801001 - Fjármál 2018
 • 2.2 201804137 - Fundargerðir framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands 2018
 • 2.3 201811034 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2018
 • 2.4 201810171 - Sameining almannavarnanefnda á Austurlandi
 • 2.5 201811004 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga
 • 2.6 201811075 - Ályktun frá foreldraráði Hádegishöfða og Tjarnarskógar
 • 2.7 201709094 - Samningur um rekstur Náttúrustofu Austurlands til endurskoðunar
 • 2.8 201811155 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðisbætur


3. 1811012F - Atvinnu- og menningarnefnd - 78

 • 3.1 201811077 - Efling Egilsstaðaflugvallar
 • 3.2 201811078 - Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs
 • 3.3 201811114 - Áfangastaðurinn Austurland, úrbótaganga
 • 3.4 201811080 - Ormsteiti til framtíðar
 • 3.5 201811063 - Kirkjur - menningarveðmæti
 • 3.6 201811031 - 101 Austurland - Tindar og toppar - þýðing á ensku
 • 3.7 201811054 - Fundargerð Minjasafns Austurlands 1. nóvember 2018
 • 3.8 201811074 - Fundargerðir Héraðsskjalasafns Austfirðinga 29.október og 12.nóvember 2018
 • 3.9 201711011 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2017
 • 3.10 201804134 - Bras menningarhátíð barna og ungmenna
 • 3.11 201807024 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs, endurskoðun


4. 1811014F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 102

 • 4.1 201811098 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Mýravegar af vegaskrá
 • 4.2 201811123 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Fögruhlíðarvegar af vegaskrá
 • 4.3 201811065 - Beiðni um umsögn vegna landskipta, Hrafnabjörg 4
 • 4.4 201811138 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Hof 2 vegstæði
 • 4.5 201811133 - Breytingar á aðalskipulagi Seyðisfjarðarkaupstaðar og deiliskipulagi í Lönguhlíð
 • 4.6 201702029 - Breyting á deiliskipulagi Unalækjar
 • 4.7 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
 • 4.8 201801100 - Beiðni um breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu 3
 • 4.9 201809019 - Sparkvöllur á suðursvæði, Egilsstöðum
 • 4.10 201811062 - Breytingar á aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 og deiliskipulagi Kröfluvirkjunar
 • 4.11 201811139 - Tjarnargarðurinn
 • 4.12 201811145 - Minkaveiðar - ósk um samning
 • 4.13 201806043 - Endurskoðun fjallskilasamþykktar Múlasýslna
 • 4.14 201811150 - Ósk um breyting aðalskipulags, Geitdalsvirkjun


5. 1811017F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 270

 • 5.1 201811143 - Ytra mat Brúarásskóli
 • 5.2 201811142 - Ytra mat - Egilsstaðaskóli
 • 5.3 201808040 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
 • 5.4 201811141 - Fellaskóli - nemendamál
 • 5.5 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra


6. 1810022F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 47

 • 6.1 201712120 - Samningar við íþróttafélög
 • 6.2 201811081 - Viðbygging við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum
 • 6.3 201809104 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2019
 • 6.4 201803143 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2019
 • 6.5 201804111 - Málefni líkamsræktar og framtíðarsýn
 • 6.6 201811084 - Umsjón og umhirða íþróttavalla
 • 6.7 201811090 - Skýrsla verkefnastýru íþrótta-, tómstunda- og forvarnamála


7. 1811015F - Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 66

 • 7.1 201808191 - Jafnréttisáætlun Fljótsdalshéraðs


8. 1811008F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 73

 • 8.1 201809096 - Viðburður í samstarfi við Útmeð"a, Geðhjálp og Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum
 • 8.2 201811081 - Viðbygging við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum
 • 8.3 201808168 - Starfsáætlun ungmennaráðs 2018-2019
 • 8.4 201809098 - Sameiginlegur fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar 2019
 • 8.5 201710010 - Betri bær - ábendingar 10. bekkinga Egilsstaðaskóla
 • 8.6 201808169 - Ungmennaþing 2019 

Almenn erindi - umsagnir


9. 201811135 - Umsókn um tækifærisleyfi til áfengisveitinga - Þorrablót Fellum
10. 201811151 - Umsókn um tækifærisleyfi - Árshátíðardansleikur ME
11. 201811076 - Umsókn um rekstrarleyfi /Hótel Valaskjálf
12. 201811104 - Umsókn um rekstrarleyfi fyrir sölu gistingar /Stóra - Sandfell

 

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri