Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

284. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 7. nóvember 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022

Fundargerð

2. 1810012F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 444
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
2.3 201810097 - Fundargerð 864. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.4 201809072 - Fundargerðir stjórnar SSA starfsárið 2018 - 2019
2.5 201802039 - Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi
2.6 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
2.7 201810099 - Dagvistunarrými aldraðra
2.8 201809059 - Myndavélaeftirlit
2.9 201810098 - Þingsályktunartillaga um fimm ára samgönguáætlun 2019 - 2023
2.10 201810087 - Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2019 - 2033
2.11 201810093 - Frumvarp til þingsályktunar um dag nýrra kjósenda

3. 1810020F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 445
3.1 201801001 - Fjármál 2018
3.2 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
3.3 1810021F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 26
3.4 201806160 - Aðalfundur SSA 2018
3.5 201810153 - Fundargerðir framkvæmdaráðs SSA 2018
3.6 201810157 - Fundargerð 144. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
3.7 201810175 - Fundargerð 245. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.8 201804137 - Fundargerðir framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands 2018
3.9 201811003 - Fundargerð SvAust 31. október 2018
3.10 201811004 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga
3.11 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
3.12 201703178 - Viðhald kirkjugarða
3.13 201810171 - Sameining almannavarnanefnda á Austurlandi
3.14 201810172 - Vinabæjarmót í Eidsvoll dagana 16. - 18. maí 2019
3.15 201810160 - Frumvarp til laga um skráningu og mat fasteigna
3.16 201810161 - Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um uppreist æru
3.17 201810167 - Tillaga til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða

4. 1810014F - Atvinnu- og menningarnefnd - 76
4.1 201409105 - Áfangastaðurinn Austurland
4.2 201809013 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2019
4.3 201810096 - Aðalfundur Forskots vegna 2017
4.4 201309169 - Samþykktir fyrir Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs
4.5 201807024 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs, endurskoðun
4.6 201809014 - Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2018
4.7 201810109 - Ljóðagöngur í skógi, styrkumsókn
4.8 201810140 - Birtingaráætlun Austurbrúar og sveitarfélaga á Austurlandi 2019

5. 1810010F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 100
5.1 201808175 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2019
5.2 201810124 - Umsókn um lóð, Ártún 10 - 16
5.3 201809002 - Umsókn um byggingarlóð / Klettasel 7
5.4 201810041 - Spennistöð, Dalseli 2
5.5 201810116 - Eyvindará - Ósk um not á landspildu í landi Fljótsdalshéraðs
5.6 201802076 - Breyting á deiliskipulagi Flugvallar
5.7 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
5.8 201806085 - Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag fyrir hluta Grundar á Efra Jökuldal
5.9 201810120 - Deiliskipulag Stuðlagil - Grund
5.10 201810123 - Staða aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008-2028 Eyjólfsstaðir
5.11 201802140 - Breyting á deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Skógræktarfélags Austurlands í Eyjólfsstaðskógi á Völlum
5.12 201809122 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagning rafstengs frá Selás 8 að Fagradalsbraut 13
5.13 201809014 - Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2018
5.14 201810071 - Mannvirki á miðhálendinu, skýrsla Skipulagsstofnunnar
5.15 201810016 - Aðalskipulag Fljótsdalshrepps 2014 - 2030
5.16 201810119 - Upplýsingar um framkvæmdir, hitaveitulögn frá Barra að Vök.
5.17 201806160 - Aðalfundur SSA 2018

6. 1810016F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 268
6.1 201810127 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2019
6.2 201810129 - Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2019
6.3 201810128 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2019
6.4 201810126 - Leikskólinn Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2019
6.5 201810125 - Leikskólinn Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2019
6.6 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

7. 1810024F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 269
7.1 201810030 - Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2019
7.2 201810029 - Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2019
7.3 201810031 - Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2019
7.4 201810126 - Leikskólinn Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2019
7.5 201810125 - Leikskólinn Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2019
7.6 201810129 - Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2019
7.7 201810127 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2019
7.8 201810128 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2019
7.9 201810158 - Fjárhagsáætlun Fræðslusviðs 2019
7.10 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

8. 1810007F - Félagsmálanefnd - 168
8.1 201810136 - Fjárhagsáætlun Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs 2019
8.2 201810117 - Starfsáætlun Búsetu 2019
8.3 201810122 - Starfsáætlun Hlymsdala 2019
8.4 201810138 - Starfsáætlun Ásheima 2019
8.5 201810139 - Starfsáætlun Stólpa 2019
8.6 201810135 - Starfsáætlun Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs 2019
8.7 201806160 - Aðalfundur SSA 2018
8.8 201611048 - Samþykkt fyrir sameiginlega félagsmálanefnd
8.9 201803113 - Samstarfssamningur Fljótsdalshéraðs og Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði
8.10 201810100 - Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2019
8.11 201810036 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2019
8.12 201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra

9. 1810017F - Náttúruverndarnefnd - 11
9.1 201806160 - Aðalfundur SSA 2018
9.2 201810130 - Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 2018
9.3 201807038 - Auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis.
9.4 201806148 - Starfsáætlun náttúruverndarnefndar


10. 1810011F - Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 65
10.1 201808191 - Jafnréttisáætlun Fljótsdalshéraðs
10.2 201810088 - Evrópski janfréttissáttmálinn
10.3 201810089 - Kynjahlutfall í nefndum
10.4 201502087 - Starfsmannastefna Fljótsdalshéraðs
10.5 201810090 - Starfsánægjukönnun


Almenn erindi

11. 200906071 - Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs 2008-2028, athugasemd

12. 201504080 - Fossgerði/Lóð 4 breyting á aðalskipulagi

 

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri