Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

 267. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 17. janúar og hefst hann klukkan 17:00.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201709106 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2018

2. 1801006F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 412
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201801014 - Húsnæðisvandi heimilislausra
2.3 201801013 - Fundur með Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
2.4 201612026 - Nýjar persónuverndarreglur og fleira
2.5 201711118 - Umsókn um leigu á atvinnuhúsnæði
2.6 201712081 - Krafa um niðurfellingu lóðar af fasteignaskrá
2.7 201801025 - Skjalavistunaráætlun Bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs
2.8 201801035 - Fjölmiðlaskýrsla árið 2017
2.9 201710059 - Sænska módelið, tilraunaverkefni
2.10 201801015 - Brunavarnaáætlun
2.11 201712093 - Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir
2.12 201712094 - Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga

3. 1801001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 61
3.1 201711115 - Afgreiðsla menningarstyrkja, janúar 2018
3.2 201711088 - Atvinnumálasjóður 2018
3.3 201712016 - Tilboð um kaup á olíumálverki
3.4 201709076 - 17. júní hátíðahöld á Fljótsdalshéraði
3.5 201801002 - Reglur er varða menningarmál

4. 1801005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 256
4.1 201305087 - Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla
4.2 201702011 - Brúarásskóli - Þróunarverkefnið Brúin
4.3 201801019 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
4.4 201711059 - Þróun kennsluhátta í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
4.5 201801020 - Fellaskóli - starfsmannamál
4.6 201801021 - Fellaskóli - húsnæðismál
4.7 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

5. 1801002F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 83
5.1 201801031 - Viðhald / úrbætur á Kaupvangi 17
5.2 201801003 - Bændur græða landið, styrkbeiðni fyrir árið 2017
5.3 201712005 - Vernd og endurheimt votlendis
5.4 201704090 - Tjarnarland, urðunarstaður 2017
5.5 201712061 - Fundargerð 138. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
5.6 201709040 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2017
5.7 201703038 - Tjarnarbrautarreitur - breyting á deiliskipulagi, íþróttahús
5.8 201801026 - Félagið Villikettir, ósk um samstarf.
5.9 201801028 - Umsókn um lóð, Miðás 47
5.10 201801029 - Gangstéttir við götuna Hamra, Egilsstöðum.
5.11 201801030 - Aðstaða fyrir snjócross við Miðás

Fundargerðir til kynningar
6. 1712002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 410

7. 1712005F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 411

Almenn erindi
8. 201612083 - Frístundastyrkir

Almenn erindi - umsagnir
9. 201801044 - Umsókn um tækifærisleyfi ti áfengisveitinga - Þorrablót Jökuldals og Hlíðar

12.janúar.2018
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri