10 sóttu um starf félagsmálastjóra Fljótsdalshéraðs

Um starf félagsmálstjóra Fljótsdalshéraðs, sem auglýst var laust til umsóknar, hafa borist umsóknir frá eftirtöldum 10 einstaklingum:

  • Gerður Ólína Steinþórsdóttir, kennari og háskólanemi
  • Glúmur Baldvinsson, MSc í alþjóðasamskiptum
  • Hlín Stefánsdóttir, félagsráðgjafi
  • Inga Rún Sigfúsdóttir, yfirfélagsráðgjafi í Fjarðarbyggð
  • Júlía Sæmundsdóttir, deildarstjóri /verkefnastjóri
  • Katrín Reynisdóttir, verkefnastjóri
  • Kristjana Atladóttir, grunnskólakennari
  • Óli Örn Atlason, uppeldis- og menntunarfræðingur
  • Stefán Guðnason, meistaranemi
  • Telma Sveinsdóttir, sérfræðingur

Ráðningarstofa Capacent annast yfirferð og úrvinnslu umsókna.