Yfirlit frétta

Kynning á frummatsskýrslum um Kröflulínu

Landsnet hefur lagt fram frummatsskýrslu fyrir Kröflulínu 3 til athugunar hjá Skipulagsstofnun.
Lesa

Hattarmenn í fjáröflun

Næstu daga ganga leikmenn beggja meistaraflokka Hattar í hús og selja sjúkrapúða.
Lesa

Áfangastaðinn Austurland tekur flugið

Stórum áfanga verður náð í verkefninu um Áfangastaðinn Austurland miðvikudaginn 22. mars þegar ný heimasíða www.austurland.is opnar með viðhöfn á Egilsstaðaflugvelli sem hefst klukkan 14:30. Allir eru velkomnir á þessa dagskrá.
Lesa

Ronja í uppfærslu LME í Sláturhúsinu

Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum frumsýnir leikritið Ronja Ræningjadóttir, sem byggt er á sögu Astrid Lindgren, föstudaginn 17. mars klukkan 20:00 í Sláturhúsinu menningarsetri á Egilsstöðum. Leikstjóri sýningarinnar er Íris Lind Sævarsdóttir.
Lesa

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2016

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2016 var lagður fram í bæjarráði Fljótsdalshéraðs þann 15. mars 2017 og samþykktur og áritaður af bæjarráði og bæjarstjóra og vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann sama dag.
Lesa

Tvær stjórnendastöður lausar til umsóknar

Fljótsdalshérað auglýsir tvær stjórnendastöður lausar til umsóknar. Annars vegar starf félagsmálastjóra og hins vegar starf skipulags- og byggingarfulltrúa. Umsóknir skulu berast til ráðgjafarfyrirtækisins Capacent og umsóknarfrestur rennur út 27. mars 2017.
Lesa

Framtíðarstörf auk sumarafleysinga í boði

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs óskar eftir að ráða starfsfólk vegna sumarafleysinga í búsetuþjónustu við fatlað fólk. Um er að ræða vaktavinnu.
Lesa

Ný gjaldskrá byggingarfulltrúa samþykkt

Ný gjaldskrá um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði var samþykkt af bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs 15. febrúar síðastliðinn og var birt í Stjórnartíðinum þann 10. mars.
Lesa

Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

253. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 15. mars 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

Svæðistónleikar Nótunnar fyrir Norður- og Austurland 2017

Svæðistónleikar Nótunnar, uppskeruhátiðar tónlistarskólanna, fyrir Norður- og Austurland verða haldnir í Egilsstaðakirkju laugardaginn 18. mars.
Lesa