Skipulag í auglýsingu og fylgigögn

Skipulagsbreytingar á Fljótsdalshéraði

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 7. febrúar 2018 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 – 2028. skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Álfaás í landi Ketilsstaða 1 og 2

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum þann 21.06.2017 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Álfaás í landi Ketilsstaða 1 og 2. Auglýsingin er í samræmi við 1 mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum þann 21.06.2017 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraði 2008-2028 vegna áforma um gistiþjónustu í landi Ketilsstaða.
Lesa

Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum þann 07.06.2017 breytingu á aðalskipulagi. Auglýsingin er í samræmi við 2 mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í breytingunni felst að gerð er breyting á landnotkun á landi Stóruvíkur.
Lesa

Möðrudalur – deiliskipulag

Deiliskipulag vegna Möðrudals var birt í B-deild Stjórnartíðinda 15. júní 2017 og öðlaðist þá þegar gildi.
Lesa

Skógrækt á Davíðsstöðum ekki matsskyld

Á fundi bæjarráðs nr. 390 þann 26. júní 2017 var tekin sú ákvörðun að hefðbundin nytjaskógrækt, 50 ha í landi Davíðsstaða skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa

Tillaga að breyttu aðalskipulagi

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkti á fundi sínum þann 22.06.2017 að kynna verkefnislýsingu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraði 2008-2028 vegna breyttra áforma um landnotkun í landi Davíðsstaða.
Lesa