Framhaldsskólar

Menntaskólinn á EgilsstöumMenntaskólinn á Egilsstöðum

Á Egilsstöðum er menntaskóli. Skólinn er bóknámsskóli en einnig er boðið upp á nám við listnámsbraut. Við skólann er heimavist og mötuneyti.
Heimasíða Menntaskólans á Egilsstöðum er me.is


Handverks- og hússtjórnarskólinn á HallormsstaðHallormsstaðaskóli

Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað er lítill, vinsæll og heimilislegur skóli í fögru umhverfi. Í skólanum er heimavist og mötuneyti fyrir 20-24 nemendur. 

Heimasíða Handverks- og hússtjórnarskólans er hushall.is

Síðast uppfært 28. október 2019