Upplýsingar vegna Covid-19

Tilkynning til íbúa Egilsstöðum og Seyðisfirði vegna Covid 19

Lögreglan á Austurlandi sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu í dag vegna Covid 19 veirunnar: Til að tryggja upplýsingaflæði til farþega í Norrænu og á alþjóðaflugvellinum á Egilsstöðum munu, af hálfu Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra, leiðbeiningar sendar þeim með SMS skilaboðum þegar þeir koma til landsins.
Lesa