Úttektir

Tímapantanir vegna úttekta verður að gera með a.m.k. sólarhrings fyrirvara og er hægt að gera á skrifstofu sveitarfélagsins á Egilsstöðum eða í síma 4 700 700. Einnig er hægt að senda tölvupóst á skipulags- og byggingarfulltrúa. Við úttektir skulu allir aðal- og séruppdrættir vera áritaðir af fulltrúa og vera til staðar á byggingarstað. 

Síðast uppfært 22. maí 2019