Gunnskólakennari Brúarásskóla

Mynd af skólanum fengin af heimasíðu skólans
Mynd af skólanum fengin af heimasíðu skólans

Brúarásskóli Fljótsdalshéraði auglýsir 40% stöðu grunnskólakennara fyrir næsta skólaár. Leitað er að jákvæðum og lausnarmiðuðum einstaklingi. 

Launakjör eru í samræmi við kjarasamning Félags grunnskólakennara  og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsókn sendist á Fljótsdalshérað Lyngási 12, 700 Egilsstaðir eða á netfangið stefaniam@egilsstadir.is í síðasta lagi 23. apríl næstkomandi.

Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Stefanía Malen Stefánsdóttir, gsm: 8616510  og á netfangið stefaniam@egilsstadir.is. Nánari upplýsingar um skólann má finna á  http://www.bruaras.is