Laus störf hjá Fljótsdalshéraði

Auglýsing um starf vallastjóra á Fljótsdalshéraði

Laus er til umsóknar starf vallastjóra á Fljótsdalshéraði. Starfið felst í því að hafa umsjón með og sinna umhirðu og viðhaldi íþróttavalla á Fljótsdalshéraði, sjá um daglegan rekstur þeirra og viðhald tækni-, vél- og rafbúnaðar hvers konar og vera í góðum samskiptum við íþróttafélög sem nota vellina. Yfir vetrarmánuðina sinnir starfsmaður auk þess ýmsum tilfallandi verkefnum á vegum áhaldahúss sveitarfélagsins.
Lesa

Leitum að liðveitendum á Egilsstöðum

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs auglýsir eftir traustu og jákvæðu fólki, 18 ára og eldra, til að starfa við liðveislu með börnum, ungmennum og fullorðnum.
Lesa

Hefur þú áhuga á sjálfstæðu starfi með ungum börnum?

Gætir þú hugsað þér að gerast dagforeldri á Fljótsdalshéraði? Sveitarfélagið gefur út leyfi fyrir starfandi dagforeldra, hefur eftirlit með starfsemi þeirra og sér um endurgreiðslur vegna þeirra barna sem eru í gæslu hverju sinni.
Lesa

Almenn starfsumsókn

Hér er hægt að sækja um starf hjá Fljótsdalshéraði sem ekki hefur verið sérstaklega auglýst.
Lesa