Laus störf hjá Fljótsdalshéraði

Tónlistakennari

Tónlistarskólinn á Egilsstöðum og Tónlistarskólinn í Fellabæ óska eftir tónlistarkennara í fullt starf frá 1. ágúst, 2019.
Lesa

Skólastjóri við Fellaskóla umsóknafrestur framlengdur

Staða skólastjóra við Fellaskóla, Fellabæ er laus til umsóknar frá og með næsta skólaári. Umsóknafrestur hefur verið lengdur til 30. apríl n.k.
Lesa

Lausar stöður við leik- og grunnskóla á Fljótsdalshéraði

Við leikskóla á Fljótsdalshéraði eru eftirfarandi störf laus til umsóknar frá og með næsta skólaári.
Lesa

Gunnskólakennari Brúarásskóla

Brúarásskóli Fljótsdalshéraði auglýsir 40% stöðu grunnskólakennara fyrir næsta skólaár. Leitað er að jákvæðum og lausnarmiðuðum einstaklingi.
Lesa

Tjarnarskógur auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra

Leikskólinn Tjarnarskógur á Egilsstöðum auglýsir lausa stöðu aðstoðarleikskólastjóra frá og með næsta skólaári. UUmsóknarfrestur er framlengdur til 1. maí 2019.
Lesa

Hefur þú áhuga á sjálfstæðu starfi með ungum börnum?

Gætir þú hugsað þér að gerast dagforeldri á Fljótsdalshéraði? Sveitarfélagið gefur út leyfi fyrir starfandi dagforeldra, hefur eftirlit með starfsemi þeirra og sér um endurgreiðslur vegna þeirra barna sem eru í gæslu hverju sinni.
Lesa

Almenn starfsumsókn

Hér er hægt að sækja um starf hjá Fljótsdalshéraði sem ekki hefur verið sérstaklega auglýst.
Lesa