Laus störf hjá Fljótsdalshéraði

Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað auglýsir eftir kennurum

Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað auglýsir eftir kennurum, annars vegar á sviði matreiðslu og hreinlætisfræði og hins vegar á sviði hannyrða; textíl, útsaumi, vefnaði, prjóni og hekli.
Lesa

Sumarstarf við vélslátt

Laust er til umsóknar sumarstarf við vélslátt hjá Fljótsdalshéraði. Starfsmaðurinn kemur til með að sinna grasslætti á sláttutraktor í eigu sveitarfélagsins. Krafist er vinnuvélaréttinda til að sinna starfinu.
Lesa

Almenn starfsumsókn

Hér er hægt að sækja um starf hjá Fljótsdalshéraði sem ekki hefur verið sérstaklega auglýst.
Lesa