Laus störf hjá Fljótsdalshéraði

Langar þig að stýra Ormsteiti

Auglýst er eftir framkvæmdastjóra Ormsteitis, sem fram fer á Fljótsdalshéraði 23.-25. ágúst. Hlutverk framkvæmdastjóra er m.a. að skipuleggja og stýra hátíðinni og vinna að fjármögnun hennar. Um tímabundið verkefni er að ræða. Framkvæmdastjóri þarf að geta sinnt því frá vormánuðum en mestur þungi starfsins er í ágúst
Lesa

Lausar stöður við leik- og grunnskóla á Fljótsdalshéraði

Fljótsdalshérað auglýsir eftir leikskólakennurum við leikskólana Hádegishöfða og Tjarnarskóg frá og með næsta skólaári. Þá vantar aðstoðarskólastjóra og kennara við Fellaskóla og kennara við Egilsstaðaskóla. Umsóknarfrestur er til 2. maí.
Lesa

Auglýst eftir aðstoðarmanni skipulags- og byggingarfulltrúa

Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir eftir aðstoðarmanni. Umsóknarfrestur rennur úr 27. apríl.
Lesa

Sumarstarf við vélslátt

Laust er til umsóknar sumarstarf við vélslátt hjá Fljótsdalshéraði. Starfsmaðurinn kemur til með að sinna grasslætti á sláttutraktor í eigu sveitarfélagsins. Krafist er vinnuvélaréttinda til að sinna starfinu.
Lesa

Vantar tónlistarkennara frá og með hausti

Tónlistarskólinn á Egilsstöðum og Tónlistarskólinn í Fellabæ auglýsa eftir tveimur tónlistarkennurum í fullt starf frá 1. ágúst 2018. Ráðning er til eins árs en með góðum möguleika á áframhaldandi starfi.
Lesa

Almenn starfsumsókn

Hér er hægt að sækja um starf hjá Fljótsdalshéraði sem ekki hefur verið sérstaklega auglýst.
Lesa