Laus störf hjá Fljótsdalshéraði

Tvær stjórnendastöður lausar til umsóknar

Fljótsdalshérað auglýsir tvær stjórnendastöður lausar til umsóknar. Annars vegar starf félagsmálastjóra og hins vegar starf skipulags- og byggingarfulltrúa. Umsóknir skulu berast til ráðgjafarfyrirtækisins Capacent og umsóknarfrestur rennur út 27. mars 2017.
Lesa

Framtíðarstörf auk sumarafleysinga í boði

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs óskar eftir að ráða starfsfólk vegna sumarafleysinga í búsetuþjónustu við fatlað fólk. Um er að ræða vaktavinnu.
Lesa

Almenn starfsumsókn

Hér er hægt að sækja um starf hjá Fljótsdalshéraði sem ekki hefur verið sérstaklega auglýst.
Lesa