Laus störf hjá Fljótsdalshéraði

Bílstjóri með meirapróf óskast

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs leitar að bílstjóra með meirapróf til að sinna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk og eldri borgara. Um er að ræða fullt starf með vinnutíma frá klukkan 08:00-17:00 virka daga. Bílstjóri sér um akstur skv. daglegu tímaplani og veitir fólki nauðsynlega aðstoð við að komast í og úr bíl og á viðkomustað. Bílstjóri hefur umsjón og eftirlit með ferðaþjónustubílnum.
Lesa

Laus störf hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs

Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs: 87% starf í dagsvinnu í Stólpa hæfingu/iðju og starfsþjálfun og 50% afleysingastarf í dagvinnu í Ásheimum mann- og geðræktarmiðstöð. Umsóknarfrestur er til 12. desember 2019.
Lesa

Almenn starfsumsókn

Hér er hægt að sækja um starf hjá Fljótsdalshéraði sem ekki hefur verið sérstaklega auglýst.
Lesa