Laus störf hjá Fljótsdalshéraði

Laust starf félagsráðgjafa í afleysingu

Félagsráðgjafi starfar í teymi sérfræðinga er koma að málefnum barna og fjölskyldna og starfar að hluta til í skólum þeirra sex sveitarfélaga sem standa að Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs. Auk þess að sitja í fagteyminu, starfar félagsráðgjafi innan fjölskyldusviðs og sinnir m.a. barnaverndarmálum ásamt öðrum þeim störfum sem almennt tilheyra sviðinu.
Lesa

Leikskólinn Tjarnarskógur auglýsir eftir starfsfólki

Leikskólinn Tjarnarskógur auglýsir eftir deildarstjóra í eitt ár en auk þess vantar okkur leikskólasérkennara og leikskólakennara.
Lesa

Lausar stöður við Fellaskóla

Fellaskóli á Fljótsdalshéraði óskar eftir að ráða verkgreinakennara frá og með haustinu. Einnig vantar íþróttakennara í afleysingu næsta skólaár. Umsóknarfrestur rennur út 22. júní.
Lesa

Almenn starfsumsókn

Hér er hægt að sækja um starf hjá Fljótsdalshéraði sem ekki hefur verið sérstaklega auglýst.
Lesa