Laus störf hjá Fljótsdalshéraði

Egilsstaðaskóli – starf í Frístund

Við Egilsstaðaskóla er laus til umsóknar starf stuðningsfulltrúa í Frístund 30% starf. Starfið felur í sér gæslu og umsjón með nemendum í Frístund, sem er lengd viðvera yngstu nemenda Egilsstaðskóla.
Lesa

Auglýst eftir skipulagsfulltrúa

Sameinað sveitarfélag Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar óskar eftir að ráða skipulagsfulltrúa. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavertstarf í nýju sveitarfélagi. Leitað er að öflugum einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Næsti yfirmaður er framkvæmda- og umhverfismálastjóri. Umsóknarfrestur er til og með 25. september 2020.
Lesa

Auglýst eftir byggingarfulltrúa

Sameinað sveitarfélag Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavertstarf í nýju sveitarfélagi. Leitað er að öflugum einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Næsti yfirmaður er framkvæmda- og umhverfismálastjóri. Umsóknarfrestur er til og með 25. september 2020.
Lesa

Almenn starfsumsókn

Hér er hægt að sækja um starf hjá Fljótsdalshéraði sem ekki hefur verið sérstaklega auglýst.
Lesa