Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs

37. fundur 07. nóvember 2013 kl. 17:00 - 18:00 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Björn Ingimarsson bæjarstjóri
  • Halldór B. Warén starfsmaður
  • Stefán Berg Ragnarsson aðalmaður
  • Berglind H Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Hlíðkvist G Kröyer aðalmaður
  • Erla Gunnlaugsdóttir aðalmaður
  • Aron Steinn Halldórsson aðalmaður
  • Dagur Skírnir Óðinsson starfsmaður
Fundargerð ritaði: Halldór Waren

1.Kynning á samþykktum ungmennaráðs

Málsnúmer 201311048Vakta málsnúmer

Björn Ingimarsson og Halldór Waren fóru yfir samþykktir ungmennaráðs ásamt því að kynna hvernig ungmennaráð virkar í sveitarfélaginu. Fólk er að kvatt til að kynna sér það nánar á vefslóðinni hér að neðan. Einnig með því að skoða eldri fundagerðir ráðsins.

Samþykkt fyrir Ungmennaráð
http://egilsstadir.is/images/stories/dmdocuments/Samth-regl-stefnur/samth-fy-ungmennarad.pdf

Fundagerðir:

2.Kosning formanns og varaformanns

Málsnúmer 201311049Vakta málsnúmer

Eftir umræður var samþykkt að Stefán Berg Ragnarsson yrði formaður ráðsins og Sigríður Hlíðkvist G. Kröyer varaformaður. Stefán mun því boða til næsta fundar í samráði við starfsmann ráðsins.

3.Tímasetning funda og fyrirkomulag

Málsnúmer 201311050Vakta málsnúmer

Ákveðið var að Vegahúsið í Sláturhúsinu væri kjörinn staður fyrir ungmennaráð að funda í og að fyrsti fimmtudagur í mánuði, kl. 17.15, væri fundartími ráðsins.

Næstu fundur reiknast þá til að vera fimtudagurinn 5. desember.

Fundi slitið - kl. 18:00.