Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs

67. fundur 13. mars 2018 kl. 16:30 - 18:00 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Erla Jónsdóttir formaður
  • Ásta Dís Helgadóttir varaformaður
  • Almar Aðalsteinsson aðalmaður
  • Aron Steinn Halldórsson aðalmaður
  • Einar Freyr Guðmundsson aðalmaður
  • Guðrún Lára Einarsdóttir aðalmaður
  • Kristbjörg Mekkín Helgadóttir aðalmaður
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir verkefnastjóri íþrótta- tómstunda- og forvarnarmála

1.Forvarnadagur 2018

Málsnúmer 201803055Vakta málsnúmer

Umræður um Forvarnadag á Fljótsdalshéraði 2018.

Ungmennaráð fagnar því að Forvarnadagur sé haldinn ár hvert og því að fá tækifæri til að hafa aðkomu að deginum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.Ungmennaþing 2018

Málsnúmer 201711032Vakta málsnúmer

Umræður um dagskrá Ungmennaþings 2018.

Dagskrá Ungmennaþings 2018 er að verða fullmótuð, en Ungmennaþing verður haldið 12. apríl 2018 og verður þemað geðheilbrigði ungs fólks.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 18:00.