Umsókn um styrk til samgönguleiðar (styrkvegir)

Málsnúmer 202003029

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 128. fundur - 11.03.2020

Umsókn um styrk til samgönguleiðar (styrkvegir)

Frestað

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 129. fundur - 25.03.2020

Umsókn um styrk til samgönguleiðar. (styrkvegir)

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til að sótt verði um styrk til eftirfarandi samgönguverkefna.
Lagfæring á vegum milli Rauðholts og Hreimsstaða og frá Sandvatni inn Fellaheiði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 137. fundur - 26.08.2020

Borist hefur tilkynning frá Vegagerðinni vegna úthlutunar úr styrkvegasjóði.

Lagt fram til kynningar.