Samfélagssmiðjan, snúningsplan fyrir strætó

Málsnúmer 202003021

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 128. fundur - 11.03.2020

Erindi frá samfélagsmiðjunni þar sem lagt er til að komið verði upp snúningsplani fyrir strætó í Selbrekku.

Umhverfis- og framkvæmdnefnd þakkar erindi og felur verkefnastjóra umhverfismála að skoða lausnir á ferðum strætó í Selbrekku í samræmi við framlögð gögn á fundi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.