Samfélagssmiðjan, skilti við botlangagötur

Málsnúmer 202003020

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 128. fundur - 11.03.2020

Erindi úr samfélagssmiðju. þar sem óskað er eftir skilti við botnlanga.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar erindi. Það er álit nefndar að í svo stuttum götum eins og Steinahlíð og Bjarkarhlíð hafi þessar merkingar lítinn tilgang.

Erindi hafnað.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.