Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 311. mál.

Málsnúmer 202002122

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 503. fundur - 02.03.2020

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs hefur ítrekað komið því sjónarmiði á framfæri að málefni Reykjavíkurflugvallar séu ekki einkamál Reykjavíkurborgar, heldur snerti þjóðina alla.
Því er eðlilegt að kjósendur á öllu landinu fái að taka afstöðu til framtíðar hans.