Breytingar á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps, auglýsing

Málsnúmer 202002116

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 128. fundur - 11.03.2020

Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps hefur ákveðið að gera breytingar á tillögu að breytingum á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps sem ykkur var send til kynningará vinnslustigi í sumar og aftur fyrr í vetur. Breytingin felst í því að bæta við stöðum fyrir fuglaskoðunarhús við Nýpslón eftir ábendingar frá fuglaáhugafólki. Meðfylgjandi er breytt tillaga eins og hún er auglýst og hún send til ykkar til umsagnar á samatíma og hún er í auglýsingu eins og áður var kynnt.

Frestað

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 129. fundur - 25.03.2020

Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps hefur ákveðið að gera breytingar á tillögu að breytingum á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps sem send var til kynningar á vinnslustigi í sumar og aftur fyrr í vetur. Breytingin felst í því að bæta við stöðum fyrir fuglaskoðunarhús við Nýpslón eftir ábendingar frá fuglaáhugafólki. Meðfylgjandi er breytt tillaga eins og hún er auglýst og hún send til ykkar til umsagnar á samatíma og hún er í auglýsingu eins og áður var kynnt.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við skipulagsáform.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.