Stefnumörkun lögreglunnar á Austurlandi - kynning

Málsnúmer 202002033

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 500. fundur - 10.02.2020

Farið yfir drög að stefnumörkun lögreglunnar á Austurlandi, skv. tilmælum þar um.
Bæjarráð fagnar því sérstaklega að lögreglan skuli setja sér slíka stefnu og telur framsetningu hennar til sóma.
Rætt um einstök atriði innan stefnunnar og bæjarstjóra falið að koma á framfæri ábendingum um mögulegar orðalagsbreytingar.