Ábendingar um snjómokstur frá íbúum

Málsnúmer 201912137

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 128. fundur - 11.03.2020

Ábendingar frá íbúum vegna snómoksturs á Egilsstöðum.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd bendir á að aðstæður í vetur hafa verið með versta móti. Ekki hefur alltaf verið hægt að bregðast við aðstæðum með fullnægjandi hætti og eru íbúar beðnir að sýna skilning á erfiðum aðstæðum og haga sínum ferðum með tilliti til aðstæðna.

Lagt fram til kynningar.