Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Fljótsdalshéraði 2020

Málsnúmer 201912040

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 179. fundur - 09.12.2019

Guðrún Helga Elvarsdóttir sat fundinn undir lið 7.
Félagsmálanefnd samþykkir breytingar á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Fljótsdalshéraði með breytingum sem gerðar hafa verið á uppsetningu skjalsins. Félagsmálastjóra er falið að útbúa endanlegt skjal í samstarfi við skjalastjóra sveitarfélagsins. Samþykkt samhljóða.