Námskeið fyrir ungmennaráð

Málsnúmer 201912003

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 84. fundur - 04.12.2019

Fyrir liggja upplýsingar um möguleika á námskeiði fyrir ungmennaráð og stjórn nemendafélags ME.

Ungmennaráð leggur til að slíkt námskeið verði haldið sem fyrst og jafnframt að ungmennaráðum á Austurlandi verði boðið að taka þátt.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.