Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun,

Málsnúmer 201911054

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 490. fundur - 18.11.2019

Bæjarráð mun ekki gera umsögn um frumvarpið að svo komnu máli.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 123. fundur - 27.11.2019

Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

Lagt fram til kynningar.