Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um ávana- og fíkniefni (neyslurými), 328. mál.

Málsnúmer 201911025

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 489. fundur - 11.11.2019

Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til félagsmálanefndar til afgreiðslu.