Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2020

Málsnúmer 201910144

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 179. fundur - 09.12.2019

Móttekin er beiðni Samtaka um Kvennaathvarf um styrk til starfseminnar fyrir árið 2020. Félagsmálanefnd samþykkir framkomna beiðni og styrkir samtökin um 100.000,- kr. sem tekið er af lið 9160. Samþykkt samhljóða.