Starfsáætlun ungmennaráðs 2019-2021

Málsnúmer 201910032

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 84. fundur - 04.12.2019

Ungmennaráð samþykkir fyrirliggjandi starfsáætlun ráðsins fyrir tímabilið 2019-2021.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 86. fundur - 06.02.2020

Yfirferð og umræða um starfsáætlun ungmennaráðs.