Menningarverðlaun SSA 2019

Málsnúmer 201908096

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 90. fundur - 26.08.2019

Afhending menningarverðlauna fer fram á haustþingi SSA þann 11.-12. október 2019. Meðfylgjandi er tölvupóstur varðandi tilnefningar til menningarverðlaunanna.

Atvinnu og menningarnefnd felur starfsmanni að senda SSA fyrirliggjandi tillögu til Menningarverðlauna SSA 2019.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.