Umsókn um lóðinna Fjóluhvamm 4a og b

Málsnúmer 201906144

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 115. fundur - 26.06.2019

Umsókn um lóðina Fjóluhvamm 4a og b ásamt ósk um breyting á lóð.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við Bæjarráð/-stjórn að hún úthluti viðkomandi lóðum, jafnframt gerir Umhverfis- og framkvæmdanefnd ekki athugasemd við umsótt byggingaráform. Nefndin leggur til að ekki verði farið í breytingar á deiliskipulagi fyrr en endanleg byggingaráform liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.