Breyting á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga

Málsnúmer 201906121

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 173. fundur - 24.06.2019

Félagsmálanefnd felur félagsmálastjóra að vinna verklagsreglur með hliðsjón af lagabreytingum er varða lög nr. 41/1991 í samstarfi við persónuverndarfulltrúa sveitarfélagsins og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.

Félagsmálanefnd - 174. fundur - 26.08.2019

Félagsmálastjóri upplýsti um stöðu mála en heildarendurskoðun eyðublaða stendur fyrir dyrum í samstarfi við persónuverndarfulltrúa sveitarfélagsins. Niðurstöður þeirrar vinnu verða lagðar fyrir nefndina þegar þær liggja fyrir.