Leiðrétting á fasteignaskráningu.

Málsnúmer 201906115

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 115. fundur - 26.06.2019

Ósk frá eiganda Lagarbrautar 4 um leiðréttingu í fasteignaská.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til að skráningu fasteignar verði breytt í samræmi við ósk eiganda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.