Umsagnarbeiðni, breytingar á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps tillaga á vinnslustigi til umsagnar

Málsnúmer 201906108

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 115. fundur - 26.06.2019

Óskað er eftir að umsögn um breytingum á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps ásamt umhverfisskýrslu, tillaga er á vinnslustigi

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við tillöguna og leggur til við Bæjarstjórn að veita jákvæða umsögn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.