Fundargerð 149. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands

Málsnúmer 201905127

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 115. fundur - 26.06.2019

Fundargerð 149. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd telur brýnt að fráveitumálum Mjólkursamsölunar á Egilsstöðum verði komið í viðunandi horf.

Lagt fram til kynningar.