Hækkun tekju og eignarmarka vegna sérstaks húsnæðisst. 2019

Málsnúmer 201905116

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 172. fundur - 20.05.2019

Félagsmálanefnd samþykkir framlagðar tillögur starfsmanna um hækkun á á tekju- og eignamörkum vegna sérstaks húsnæðisstuðnings skv. tillögum Félagsmálaráðuneytis fyrir yfirstandandi ár. Félagsmálastjóra er falið að uppfæra viðmið í reglum sveitarfélagsins og birta á heimasíðu Fljótsdalshéraðs.
Guðbjörg Gunnarsdóttir mætir fyrir nefndina undir þessum lið.