Styrkir, norræni vinnuhópurinn um líffræðilega fjölbreytini, NBN

Málsnúmer 201905090

Vakta málsnúmer

Náttúruverndarnefnd - 13. fundur - 24.06.2019

Lagt fram til kynningar erindi með ábendingu um norræna styrki til verkefna á sviði líffræðilegrar fjölbreytni.