Beiðni um framkvæmdaleyfi: Bakkavörn á 120 til 180 m löngum kafla á bakka Hálslóns í Kringilsárrana

Málsnúmer 201905058

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 112. fundur - 15.05.2019

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að framkvæmdir við bakkavörn verði heimilaðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.