Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr við Furuvelli 11

Málsnúmer 201904033

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 111. fundur - 02.05.2019

Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Furuvöllum 11.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að erindið fái afgreiðslu samkvæmt 2. mgr. 43. gr. laga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 115. fundur - 26.06.2019

Umókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Furuvöllum 11.

Erindið var grenndarkynnt þann 23. maí. sl. ekki bárust athugasemdir við grenndarkynningu og leggur Umhverfis- og framkvæmdanefnd til að máli verði vísað til Bæjarstjórnar til afgreiðslu í samræmi við 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.