Reglur um birtingu gagna með fundargerðum

Málsnúmer 201903179

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 465. fundur - 01.04.2019

Lögð fram drög að reglum um birtingu gagna með fundargerðum á vef Fljótsdalshéraðs, sem persónuverndarfulltrúi hefur lagt fram.
Bæjarráð óskar eftir því að skjalastjóri og umsjónarmaður tölvumála skoði reglurnar með tilliti til tæknilegrar útfærslu, áður en þær hljóta staðfestingu.